10.bekkur sýnir Garðabrúðu í Bifröst

Leikritið Garðabrúða, í flutningi 10. bekkjar Árskóla,  í leikstjórn Sigurlaugar Vordísar Eysteinsdóttur og Eysteins Ívars Guðbrandssonar verður sýnt í Bifröst.