Skólasöngur

Viđ syngjum ađ morgni međ ćskuléttri lund, 
ţví lífiđ og gćfan oss kalla á sinn fund, 
og skólans merki hefjum hátt frá jörđ 
til heilla fyrir sveit vora Skagafjörđ.

Ţví okkur er faliđ ađ erfa ţessa byggđ
og efla til dáđa og rćkta starf og tryggđ. 
Á langferđ gegnum lífsins bjarta vor, 
ó, landsins drottinn, blessa ţú öll vor spor.

                                      (Björn Daníelsson)

  Skólasöngur undirleikur.

Svćđi

  • Árskóli
  • Viđ Skagfirđingabraut
  • 550 Sauđárkrókur
  • Sími: 455 1100
  • Netfang: arskoli@arskoli.is