Námstækni er hugtak sem á við um allar þær aðferðir sem við notum til að læra. Það er mjög misjafnt hvaða námstækni hentar hverjum og einum og aðstoðar náms- og starfsráðgjafi við að finna hentuga námstækni. Oft er talað um mismunandi námsaðferðir nemenda. Markmiðið með því að kenna námstækni er fyrst og fremst:
Hér að neðan er alls kyns efni um námstækni sem vert er að skoða.
Einnig er vert að benda á námstækniheftið Náðu tökum á náminu sem gefið er út af Námsgagnastofnun og hefur verið dreift til nemenda á unglingastigi í Árskóla og bókina Hámarksárangur í námi með ADHD eftir Sigrúnu Harðardóttur og Tinnu Halldórsdóttur.
Við Skagfirðingabraut | 550 Sauðárkrókur Sími: 455 1100 Netfang: arskoli@arskoli.is |
Skrifstofa skólans er opin frá |
Tilkynningar um veikindi nemenda: 455 1100 / arskoli@arskoli.is