Hópráðgjöf

Náms- og starfsráðgjafi býður hópráðgjöf og fræðslu t.d. vegna náms- og starfsvals, námstækni og samskiptamála. Einnig er veitt ráðgjöf til hópa varðandi félagsfærni og reiðistjórnun auk þess að bjóða uppá ART þjálfun fyrir bekki og minni hópa.