Íþróttadagur Árskóla

Allir nemendur skólans eru þátttakendur og hefur hver bekkjardeild sitt auðkenni. Nemendur og starfsmenn safnast saman í Íþróttahúsinu og etja kappi.