Olweus stýrihópur

Olweus stýrihópur

Í hverjum skóla sem starfar undir merkjum Olweusar skal starfa stýrihópur. Í Árskóla mynda lykilmenn ţennan stýrihóp. Oddviti hópsins er Margrét Björk Arnardóttir, náms- og starfsráđgjafi og er velkomiđ ađ hafa samband hana sem og ađra lykilmenn ef upp koma spurningar eđa annađ sem vert vćri ađ taka til athugunar (smelliđ á einstök nöfn til ađ senda viđkomandi tölvupóst):

 

Lykilmenn skólaáriđ 2016-2017:

Margrét Björk Arnardóttir, oddviti

Alfređ Guđmundsson

Edda María Valgarđsdóttir

Einarína Einarsdóttir

Ólöf Pétursdóttir

Inga Rósa Sigurjónsdóttir

Sigurlaug Konráđsdóttir

Vala Bára Valsdóttir

Hrönn Pálmadóttir

 

Verkefnisstjóri:

Ţórunn Ingvadóttir

Svćđi

  • Árskóli
  • Viđ Skagfirđingabraut
  • 550 Sauđárkrókur
  • Sími: 455 1100
  • Netfang: arskoli@arskoli.is