Skólastjóri situr í skólaráđi og stýrir fundum. Auk hans sitja í skólaráđi tveir fulltrúar foreldra, tveir fulltrúar kennara, einn fulltrúi annars starfsfólks skólans, tveir fulltrúar nemenda og einn fulltrúi grenndarsamfélags. Skólaráđ tekur ţátt í stefnumörkun skólans og mótun sérkenna hans í samrćmi viđ stefnu sveitarfélagsins um skólahald. Skólaráđ fjallar ekki um málefni einstakra nemenda, foreldra eđa starfsfólks skóla.
Skólaráđ 2018-2019:
Valborg Hjálmarsdóttir, foreldrafulltrúi valborgjh@simnet.is
Sólveig Arna Ingólfsdóttir, foreldrafulltrúi solveigarna77@gmail.com
Vildís Björk Bjarkadóttir, fulltrúi foreldrafélags/grenndarsamfélags vildisbjork@hotmail.com
Inga Rósa Sigurjónsdóttir, fulltrúi kennara ingarosa@arskoli.is
Ţ. Sandra Magnúsdóttir, fulltrúi kennara sandra@arskoli.is
Lydía Ósk Jónasdóttir, fulltrúi starfsmanna lydiaosk@arskoli.is