Skólaráđ

Skólastjóri situr í skólaráđi og stýrir fundum. Auk hans sitja í skólaráđi tveir fulltrúar foreldra, tveir fulltrúar kennara, einn fulltrúi annars starfsfólks skólans, tveir fulltrúar nemenda og einn fulltrúi grenndarsamfélags. Skólaráđ tekur ţátt í stefnumörkun skólans og mótun sérkenna hans í samrćmi viđ stefnu sveitarfélagsins um skólahald. Skólaráđ fjallar ekki um málefni einstakra nemenda, foreldra eđa starfsfólks skóla.

Eftirtaldir sitja í skólaráđi skólaáriđ 2015-2016:

Guđmundur Helgi Loftsson, foreldrafulltrúi saemi15@simnet.is

Sólveig B. Fjólmundsdóttir, foreldrafulltrúi gilstun22@fjolnet.is

Ţorsteinn Guđmundsson, fulltrúi foreldrafélags/grenndarsamfélags

thorsteinn.gudmundsson@vorumidlun.is

Inga Rósa Sigurjónsdóttir, fulltrúi kennara ingarosa@arskoli.is

Ţ. Sandra Magnúsdóttir, fulltrúi kennara sandra@arskoli.is

Lydía Ósk Jónasdóttir, fulltrúi starfsfólks lydiao@arskoli.is

Svćđi

  • Árskóli
  • Viđ Skagfirđingabraut
  • 550 Sauđárkrókur
  • Sími: 455 1100
  • Netfang: arskoli@arskoli.is