Viðmiðunarstundaskrá

Viðmiðunarstundaskrá segir til um vægi námsgreina innbyrðis og vikulegan lágmarkskennslutíma á einstökum námssviðum á nemanda (í 1. - 4. bekk, 5. - 7. bekk og 8. - 10. bekk). Eftirfarandi tafla sýnir vikulegan fjölda mínútna í hverri námsgrein samkvæmt viðmiðum sem Mennta- og menningarmálaráðuneytið gefur út í Aðalnámskrá grunnskóla 2011:

 

1. - 4. bekkur (mín)

5. - 7. bekkur (mín)

8. - 10. bekkur (mín)

 

Námsgreinar -

Námssvið

Aðal námskrá 2011

Aðal námskrá 2011

Aðal námskrá 2011

Aðal námskrá 2011

Íslenska

1120

680

630

2430

Stærðfræði

800

600

600

2000

Erlend tungumál, enska, danska

80

460

840

1380

Skólaíþróttir (íþróttir og sund)

480

360

360

1200

List- og verkgreinar

900

840

340

2080

Náttúrugreinar

420

340

360

1120

Samfélagsgreinar, trúarbragðafr., lífsleikni, jafnréttismál, siðfræði

580

600

360

1540

Upplýsinga- og tæknimennt

120

160

80

360

Til ráðstöfunar/val

300

160

870

1330

Vikustundir alls

4800

4200

4440

13440