Námsgreinar og námssvið

Námsgreinar eru mikilvægur hluti skólastarfs en ekki markmið í sjálfu sér. Það er ekki hlutverk skóla að kenna námsgreinar heldur mennta nemendur og koma þeim til nokkurs þroska. Grunnþættir í menntun skulu birtast í öllu skólastarfi og koma fram í inntaki námsgreina og námssviða.