Gćđagreinar 2

Gćđagreinar 2 er ţýđing á skoska sjálfsmatskerfinu How Good Is Our School 3. Starfsfólk Árskóla hefur unniđ ađ sjálfsmati skólastarfsins međ ađferđum Skotanna allt frá árinu 1999. Lokiđ var viđ ţýđingu á Gćđagreinum 2 á vordögum 2010. Á skólaárinu 2010-2011 mun ný ţriggja ára áćtlun um sjálfsmat taka gildi í Árskóla skv. Gćđagreinum 2.

 

Gćđagreinar 2

 

Ţýđing á PDF formi á skoska sjálfsmatskerfinu How Good is Our School 3

 

Leiđbeiningar viđ sjálfsmat

 

Yfirlit Gćđagreina 2

 

Gćđagreinar á pdf formi

 

Hver gćđagreinir fyrir sig á PDF formi

 

Matseyđublöđ

Matseyđublöđ á Word formi

 

Til notkunar í mati á hverjum gćđagreini

 

Ţróunaráćtlun

 

Eyđublađ ţar sem markmiđssettar umbćtur eru settar fram í kjölfar mats á gćđagreini

 

Einkunnaskali

 

Einkunnaskali frá 1-6.

 

Gćđagreinar búnir til í Árskóla  

 

Hér má skođa gćđagreina sem starfsfólk Árskóla hefur búiđ til á undanförnum misserum

 

Gćđaramminn

 

Gćđaramminn og lykilspurningarnar 6 sem eru grunnur ađ lykilţáttunum níu í ţessari útgáfu Gćđagreinanna. Hér eru gćđagreinarnir flokkađir í samrćmi viđ lykilspurningarnar

 

 

Svćđi

  • Árskóli
  • Viđ Skagfirđingabraut
  • 550 Sauđárkrókur
  • Sími: 455 1100
  • Netfang: arskoli@arskoli.is