Netöryggi barna, fræðsla fyrir foreldra kl. 17:00

Fræðsla fyrir foreldra um öryggi barna á netinu. 
Netvís, Netöryggismiðstöð Íslands. 
Matsalur kl. 17:00. 
Foreldrar/forsjáraðilar  barna í 1. - 10. bekk eru velkomnir. 

Fyrr um daginn verða Haukur Brynjólfsson og Skúli Bragi Geirdal með fræðsluerindi fyrir miðstig og unglingastig.