Fréttir

04.11.2019

Fræðslufyrirlestur um forvarnir gegn fíkniefnum

Foreldrafélag Árskóla stendur fyrir fræðslufundi fyrir alla foreldra í matsal Árskóla þriðjudaginn 5. nóvember kl. 20:00.
01.11.2019

Vinastund í Ársölum

1. bekkur Árskóla fór í heimsókn í vinastund í Ársölum í morgun. Foreldrar bræðra í 1. bekk og skólahópi komu í færeyskum búningum og kenndu börnunum færeyskan söng. Á eftir léku nemendur skólanna sér saman inni og úti.
24.10.2019

Skólaakstur á Sauðárkróki hefst að nýju

Ákveðið hefur verið að skólaakstur hefjist á nýjan leik næstkomandi mánudag, 28. október. Ákvörðun um skólaakstur felur í sér þá breytingu að daglegur akstur skólarútunnar verður einungis yfir hörðustu vetrarmánuðina, frá miðjum október og fram í apr...
01.06.2019

Árskóli 20 ára