Viltu fylla á sjálfstraustiđ fyrir veturinn?

Bjartur Guđmundsson leikari og fyrirlesari hjá Optimized Performance verđur međ fyrirlestur fyrir foreldra nemenda í 8. - 10. bekk ţriđjudaginn 15. janúar kl. 17:00 í matsal Árskóla. Mánudaginn 14. janúar er sami fyrirlestur á skólatíma fyrir nemendur í 8. - 10. bekk. Fyrirlesturinn er í bođi eigenda Veitingahússins Wok á Sauđárkróki og kunnum viđ ţeim bestu ţakkir fyrir.

Um fyrirlesturinn:

Óstöđvandi - í topp tilfinningalegu ástandi!

Hefur ţú upplifađ stund ţar sem ţú lékst á als oddi? Jafnvel dag sem ţú varst upp á ţitt allra besta. Samskipti gengu frábćrlega, hugmyndaauđgi í hámarki, hugrekki, orka og ástríđa alls ráđandi. Ţetta tilfinningalega ástand sem sumir kalla „sóniđ“ ţar sem viđ erum óstöđvandi.

Getur ţú rifjađ upp slíka stund eđa dag? Hvađ ef ţú gćtir kveikt á ţessu ástandi ţegar ţér hentar? Hvađ gćti ţađ gert fyrir ţig? Einn stćrsti áhrifaţáttur á frammistöđu, árangur og hamingju er ţađ venjubundna tilfinningalega ástand sem viđ upplifum dag frá degi. Afliđ sem flytur fjöll!

Óstöđvandi í topp tilfinningalegu ástandi er fyrirlestur ţar sem viđ lćrum ađ örva taugakerfiđ til ađ komast í ţađ sem ég kalla: TOPP-TILFINNINGALEGT-ÁSTAND.


Til baka Yfirlit frétta

Svćđi

  • Árskóli
  • Viđ Skagfirđingabraut
  • 550 Sauđárkrókur
  • Sími: 455 1100
  • Netfang: arskoli@arskoli.is