Verksmiđjan - hönnunarsamkeppni ungmenna í 8. - 10. bekk

Nemendur sem komust áfram í Verksmiđjunni.
Nemendur sem komust áfram í Verksmiđjunni.
Hönnunarsamkeppnin Verksmiđjan er í samstarfi viđ RÚV, SI, NMÍ, Fab Lab og Kóđann. Sjá nánar á eftirfarandi slóđ: http://ungruv.is/verksmidjan/ 
 
Nemendur Árskóla hafa unniđ ađ verkefnum sínum í FabLab verinu í FNV og nokkrir ţeirra hafa komist áfram í úrslit. Sjá mynd. 
Í vor verđur svo vegleg sýning ţar sem 30 bestu hugmyndirnar verđa sýndar og 10 bestu hugmyndirnar eiga möguleika á verđlaunum.
 

Til baka Yfirlit frétta

Svćđi

  • Árskóli
  • Viđ Skagfirđingabraut
  • 550 Sauđárkrókur
  • Sími: 455 1100
  • Netfang: arskoli@arskoli.is