Úrslit í stćrđfrćđikeppninni

Úrslit í stćrđfrćđikeppni Fjölbrautaskóla Norđurlands vestra, Menntaskólans á Tröllaskaga og níundu bekkja í grunnskólum á Norđurlandi vestra og Tröllaskaga fór fram í Ólafsfirđi í dag. Alls tóku 15 nemendur ţátt í úrslitunum, ţar af fjórir nemendur frá Árskóla. Ţađ voru Birkir Hallbjörnsson, Embla Sól Ţorgeirsdóttir Johansson, Hildur Heba Einarsdóttir og Sólrún Silfá Guđmundsdóttir. Ţau stóđu sig öll međ prýđi og Hildur Heba sigrađi keppnina. Í öđru sćti varđ Jódís Helga Káradóttir, Varmahlíđarskóla, og í ţriđja sćti varđ Styrmir Ţeyr Traustason, Dalvíkurskóla.
Viđ óskum öllum keppendum til hamingju međ árangurinn.


Til baka Yfirlit frétta

Svćđi

  • Árskóli
  • Viđ Skagfirđingabraut
  • 550 Sauđárkrókur
  • Sími: 455 1100
  • Netfang: arskoli@arskoli.is