Upplestrarhátíđ Árskóla

Nemendur sem komust áfram í lokakeppnina.
Nemendur sem komust áfram í lokakeppnina.

Upplestrarhátíđ 7. bekkjar Árskóla fór fram í átjánda sinn fimmtudaginn 13. mars. Tilgangur hátíđarinnar er ađ efla áhuga og fćrni nemenda í upplestri. Nemendur hafa undirbúiđ sig vel og ćft upplestur af krafti undanfariđ undir leiđsögn umsjónarkennara sinna og stóđu sig međ mikilli prýđi. 

Dómarar völdu 10 nemendur, 8 ađalmenn og 2 til vara sem taka munu ţátt í Stóru upplestrarkeppni grunnskólanna í Skagafirđi sem haldin verđur í Fjölbrautaskóla Norđurlands vestra 26. mars nćstkomandi.

Eftirtaldir nemendur voru valdir í lokakeppnina.
Ađalmenn:
Alexander Franz Ţórđarson
Auđur Ásta Ţorsteinsdóttir
Fannar Orri Pétursson
Halldóra Sölvadóttir
Katrín Sif Arnarsdóttir
Klara Sigurđardóttir
Natan Ingi Halldórsson
Rebekka Helena Barđdal Róbertsdóttir

Varamenn:
Klara Sólveig Björgvinsdóttir
Sveinn Kristinn Jóhannsson

Óskum viđ nemendum til hamingju međ árangurinn.


Til baka Yfirlit frétta

Svćđi

  • Árskóli
  • Viđ Skagfirđingabraut
  • 550 Sauđárkrókur
  • Sími: 455 1100
  • Netfang: arskoli@arskoli.is