Tengiliđafundur/ađalfundur foreldrafélagsins

Mánudaginn 2. október kl. 17:00 verđur tengiliđa/ađalfundur foreldrafélagsins í matsal Árskóla. Kosin verđur ný stjórn og fulltrúar foreldra í skólaráđ.

Gert er ráđ fyrir ţví a.m.k einn tengiliđur mćti frá hverjum árgangi en  ađrir áhugasamir foreldrar eru hvattir til ađ mćta. Fjallađ verđur um vetrarstarfiđ.

Skólastjórnendur.


Til baka Yfirlit frétta

Svćđi

  • Árskóli
  • Viđ Skagfirđingabraut
  • 550 Sauđárkrókur
  • Sími: 455 1100
  • Netfang: arskoli@arskoli.is