Stóra upplestrarkeppnin í Skagafirđi

Verđlaunahafar í Stóru upplestrarkeppninni.
Verđlaunahafar í Stóru upplestrarkeppninni.

Lokahátíđ upplestrarkeppni 7. bekkjar í grunnskólum Skagafjarđar fór fram í sal bóknámshúss FNV ţriđjudaginn 26. mars. Ţar lásu nemendur brot úr sögunni Ţín eigin ţjóđsaga eftir Ćvar Ţór Benediktsson, ljóđ eftir Önnu Sigrúnu Snorradóttur og einnig ljóđ ađ eigin vali. Flutt voru tónlistaratriđi frá Tónlistarskóla Skagafjarđar. Dómnefnd valdi ţrjá bestu upplesarana og var niđurstađa hennar svohljóđandi: Í fyrsta sćti var Njála Rún Egilsdóttir Grunnskólanum austan Vatna, í öđru sćti var Patrekur Rafn Garđarsson Grunnskólanum austan Vatna og í ţriđja sćti var Katrín Sif Arnarsdóttir Árskóla. Óskum viđ verđlaunahöfum til hamingju međ árangurinn og öllum ţátttakendum međ góđa frammistöđu.


Til baka Yfirlit frétta

Svćđi

  • Árskóli
  • Viđ Skagfirđingabraut
  • 550 Sauđárkrókur
  • Sími: 455 1100
  • Netfang: arskoli@arskoli.is