Skólaslit Árskóla

Árskóla var slitiđ viđ hátíđlega athöfn fimmtudaginn 31. maí síđastliđinn. Ađ ţessu sinni útskrifuđust 43 nemendur úr 10. bekk og voru ţeir kvaddir međ söknuđi og góđum óskum. Óskar G. Björnsson skólastjóri flutti hátíđarrćđu á skólaslitunum. Hallfríđur Sverrisdóttir ađstođarskólastjóri flutti annál skólaársins og formenn 10. bekkjar, Arnar Freyr Guđmundsson og Hildur Heba Einarsdóttir sögđu frá félagsstarfi 10. bekkjar. Ađ skilnađi fćrđu 10. bekkingar skólanum gjafabréf til kaupa á karokímagnara.

Fulltrúar afmćlisárganga fluttu erindi og 30 og 35 ára útskriftarnemar fćrđu skólanum fjárhćđ til kaupa á bókaviđurkenningum. Nemendur úr 10. bekk fluttu tónlistaratriđi.

Fyrir hönd nemenda skólans afhentu formenn 10. bekkjar Krabbameinsfélagi Skagafjarđar ávísun ađ upphćđ 240.000,- sem safnađist á Árskóladeginum 5. maí síđastliđinn.

 

Ađ skólaslitum loknum var gestum bođiđ upp á glćsilegar veitingar í málverkasal og starfsmannaađstöđu í bođi 9. bekkinga, foreldra ţeirra og skólans.

Starfsmenn Árskóla ţakka nemendum og foreldrum gott samstarf á skólaárinu.


Til baka Yfirlit frétta

Svćđi

  • Árskóli
  • Viđ Skagfirđingabraut
  • 550 Sauđárkrókur
  • Sími: 455 1100
  • Netfang: arskoli@arskoli.is