Skólaslit Árskóla

Árskóla var slitiđ viđ hátíđlega athöfn fimmtudaginn 1. júní síđastliđinn. Ađ ţessu sinni útskrifuđust 26 nemendur úr 10. bekk og voru ţeir kvaddir međ söknuđi og góđum óskum. Óskar G. Björnsson skólastjóri flutti hátíđarrćđu á skólaslitunum og rćddi m.a. um framtíđarmenntun. Hallfríđur Sverrisdóttir ađstođarskólastjóri flutti  annál skólaársins og formenn 10. bekkjar, Eysteinn Ívar Guđbrandsson og Sara Líf Guđmundsdóttir sögđu frá félagsstarfi 10. bekkjar. Nemendur úr 10. bekk fluttu tónlist milli atriđa. Ađ skilnađi fćrđu 10. bekkingar skólanum gjafabréf til kaupa á gítar til ađ hafa á Ţekjunni í frítíma nemenda.

Á Árskóladeginum, sem haldinn var 6. maí síđastliđinn, safnađist töluvert fé sem ákveđiđ var ađ gefa til góđgerđamála í heimabyggđ og á skólaslitunum afhentu formenn 10. bekkjar, fyrir hönd nemenda skólans, Björgunarsveitinni Skagfirđingasveit ávísun ađ upphćđ 424.000,-.

 

Viđ útskriftina fengu eftirtaldir nemendur viđurkenningar:

Viđurkenningar voriđ 2017

Elís Jón Ómarsson.

Viđurkenning fyrir áhuga, virkni og frumkvćđi í forritun í 10. bekk Árskóla skólaáriđ 2016-2017. Gefandi: Árskóli.

Eysteinn Ívar Guđbrandsson.

Viđurkenning fyrir alhliđa árangur í leiklistarstarfi í 10. bekk Árskóla skólaáriđ 2016-2017. Gefandi Árgangur ’54.

Eysteinn Ívar Guđbrandsson.

Viđurkenning fyrir eflandi og lausnamiđuđ viđhorf í samskiptum í 10. bekk Árskóla skólaáriđ 2016-2017. Gefandi: Árgangur ’45.

Eysteinn Ívar Guđbrandsson.

Viđurkenning fyrir samviskusemi og dugnađ í félagsmálum í 10. bekk Árskóla skólaáriđ 2016-2017. Gefandi: Árgangur ´57.

Gunnar Ţorleifsson.  

Viđurkenning fyrir frumkvćđi, jákvćđni og góđan námsárangur í trésmíđi í 10. bekk Árskóla skólaáriđ 2016-2017. Gefandi Árskóli.

Hildur Ýr Andrésdóttir.

Viđurkenning fyrir eflandi og lausnamiđuđ viđhorf í samskiptum í 10. bekk Árskóla skólaáriđ 2016-2017. Gefandi: Soroptimistaklúbbur Skagafjarđar. 

Karen Lind Skúladóttir.

Viđurkenning  fyrir góđa ástundun og framúrskarandi árangur í íslensku í 10. bekk Árskóla skólaáriđ 2016-2017. Gefandi Lions 

María Dögg Jóhannesdóttir.

Viđurkenning fyrir ástundun og samviskusemi í ensku í 10. bekk Árskóla skólaáriđ 2016-2017. Gefandi: Rotary.

Ragnar Ágústsson.

Viđurkenning fyrir jákvćđni, áhuga og samviskusemi í heimilisfrćđi í 10. bekk Árskóla skólaáriđ 2016-2017. Gefandi: Samband skagfirskra kvenna.

Ragnar Ágústsson.

Viđurkenning fyrir ástundun og framúrskarandi árangur í íţróttum skólaáriđ 2016-2017. Gefandi: Árgangur ’72.

Rebekka Ósk Rögnvaldsdóttir.  

Viđurkenning fyrir dugnađ og ástundun í náttúrufrćđi í 10. bekk skólaáriđ 2016-2017.

Gefandi: Rotary.

Sara Líf Guđmundsdóttir.

Viđurkenning fyrir samviskusemi og dugnađ í félagsmálum í 10. bekk skólaáriđ 2016-2017. Gefandi: Árgangur ´57.

Ţorri Ţórarinsson.

Viđurkenning fyrir áhuga og virkni í samfélagsfrćđi í 10. bekk Árskóla skólaáriđ 2016-2017. Gefandi: Árskóli.

Ţorri Ţórarinsson.

Viđurkenning fyrir framúrskarandi námsárangur í stćrđfrćđi í 10. bekk  Árskóla skólaáriđ 2016-2017. Gefandi: Rotary.

Ţorri Ţórarinsson.

Viđurkenning fyrir framúrskarandi  árangur og áhuga í dönsku í 10. bekk Árskóla skólaáriđ 2016-2017. Gefandi: Danska menntamálaráđuneytiđ.

Ţorri Ţórarinsson.

Viđurkenning fyrir frábćran alhliđa námsárangur í 10. bekk Árskóla skólaáriđ 2016-2017. Gefandi: Árskóli.

 

Ađ skólaslitum loknum var gestum bođiđ upp á glćsilegar veitingar í málverkasal og starfsmannaađstöđu í bođi 9. bekkinga, foreldra ţeirra og skólans.

Starfsmenn Árskóla ţakka nemendum og foreldrum gott samstarf á skólaárinu.

 


Til baka Yfirlit frétta

Svćđi

  • Árskóli
  • Viđ Skagfirđingabraut
  • 550 Sauđárkrókur
  • Sími: 455 1100
  • Netfang: arskoli@arskoli.is