Skólaslit

Rćđupúlt gefiđ í minningu Friđriks Margeirssonar.
Rćđupúlt gefiđ í minningu Friđriks Margeirssonar.

Árskóla var slitiđ viđ hátíđlega athöfn miđvikudaginn 29. maí síđastliđinn. Ađ ţessu sinni útskrifuđust 29 nemendur úr 10. bekk og voru ţeir kvaddir međ söknuđi og góđum óskum. Óskar G. Björnsson skólastjóri flutti hátíđarrćđu á skólaslitunum og sagđi m.a. frá 20 ára afmćlisári Árskóla, en 20 ár eru liđin síđan Barnaskóli Sauđárkróks og Gagnfrćđaskólinn á Sauđárkróki voru sameinađir í einn skóla, Árskóla. Hallfríđur Sverrisdóttir ađstođarskólastjóri flutti annál skólaársins og formenn 10. bekkjar, Katrín Eva Óladóttir og Ţórđur Ari Sigurđsson sögđu frá félagsstarfi 10. bekkjar. Nemendur úr 10. bekk fluttu tónlist milli atriđa.  Ađ skilnađi fćrđu 10. bekkingar skólanum málverk sem ţeir máluđu ţegar ţeir voru í 2. bekk.

Á skólaslitunum var fyrrum skólastjóra skólans, Friđriks Margeirssonar minnst, en hann var skólastjóri Gagnfrćđaskólans á Sauđárkróki 1956-1984. Páll Friđriksson, sonur Friđriks flutti rćđu fyrir hönd fjölskyldunnar, en Friđrik hefđi orđiđ 100 ára 28. maí síđastliđinn. Í minningu Friđriks fćrđi fjölskylda hans skólanum ađ gjöf forláta rćđupúlt sem Magnús Freyr Gíslason á Sauđárkróki hannađi og smíđađi.

Ađ skólaslitum loknum var gestum bođiđ upp á glćsilegar veitingar í málverkasal og starfsmannaađstöđu í bođi 9. bekkinga, foreldra ţeirra og skólans.

Starfsmenn Árskóla ţakka nemendum og foreldrum gott samstarf á skólaárinu.

 


Til baka Yfirlit frétta

Svćđi

  • Árskóli
  • Viđ Skagfirđingabraut
  • 550 Sauđárkrókur
  • Sími: 455 1100
  • Netfang: arskoli@arskoli.is