Skólaheimsókn til Köge í Danmörku

Í byrjun júní fór fjölmennur hópur starfsfólks Árskóla í skólaheimsókn til Köge í Danmörku á sömu slóđir og 10. bekkingar fara á hverju vori í skólaferđalagi sínu. Vinaskóli Árskóla, Höjelseskole var heimsóttur auk ţess sem starfsfólk kynnti sér skólastarf í sjö öđrum skólum í Köge kommune. Margt áhugavert bar fyrir augu og á örugglega eftir ađ nýtast okkur í skólastarfi Árskóla. Ferđinni lauk síđan í Kaupmannahöfn ţar sem starfsfólk kynnti sér m.a. áhugaverđa sögustađi og Íslendingaslóđir.


Til baka Yfirlit frétta

Svćđi

  • Árskóli
  • Viđ Skagfirđingabraut
  • 550 Sauđárkrókur
  • Sími: 455 1100
  • Netfang: arskoli@arskoli.is