Skólabyrjun 1. bekkjar

Skólastarf 1. bekkinga hefst međ kynningarfundi fyrir foreldra/forsjárađila ţriđjudaginn 20. ágúst kl. 17:00 í matsal Árskóla. Upplýsingabréf um skólabyrjun og viđtöl var sent í tölvupósti til foreldra/forsjárađila í dag. Ef viđkomandi ađilar hafa ekki fengiđ tölvupóstinn eru ţeir vinsamlegast beđnir um ađ hafa samband viđ ritara skólans í síma 455 1100 eđa í tölvupósti á netfangiđ ritari@arskoli.is.


Til baka Yfirlit frétta

Svćđi

  • Árskóli
  • Viđ Skagfirđingabraut
  • 550 Sauđárkrókur
  • Sími: 455 1100
  • Netfang: arskoli@arskoli.is