Nemendur úr Árskóla eiga hugmynd međal tíu bestu í Verksmiđjunni 2019

Ţćr Hrafnhildur Ýr Helgadóttir, Íris Helga Aradóttir og Auđur Bríet Rúnarsdóttir nemendur í 9. bekk Árskóla sendu inn hugmyndina Ljóslitafilman, sem er ţunn filma í glugga međ ljósum sem auđvelt er ađ setja upp. Birtustigi og lit er stjórnađ međ fjarstýringu eđa appi í símanum. Ljósin eru tengd Bluetooth. Ţegar slökkt er á ljósunum er glugginn bara eins og venjulegur gluggi. Ljósin er hćgt ađ nota viđ hinar ýmsu ađstćđur, t.d. í partýum eđa sem jólaseríur.

Nánari upplýsingar um ţćr hugmyndir sem komust áfram eru hér: http://ungruv.is/verksmidjan/10-bestu/?fbclid=IwAR1Uo9dse5hxPl0VpmBOXWMUW5us0ObkYTH60NDxz4tvx_w4G2bcnteaabQ


Til baka Yfirlit frétta

Svćđi

  • Árskóli
  • Viđ Skagfirđingabraut
  • 550 Sauđárkrókur
  • Sími: 455 1100
  • Netfang: arskoli@arskoli.is