Lokun á gangstétt

Vegna framkvćmda viđ gervigrasvöll ţarf ađ loka gangstétt vestan viđ Skagfirđingabraut, á milli vallarhúss og innkeyrslu ađ bílastćđi viđ Árskóla eins og sjá má á međfylgjandi teikningu. Á međan lokuninni stendur ţurfa gangandi vegfarendur ţví ađ nota gangstétt austan Skagfirđingabrautar. Viđ viljum ţví brýna fyrir öllum gangandi vegfarendum ađ nota gangbrautir viđ vallarhús og viđ Árskóla til ţess ađ ganga yfir Skagfirđingabraut.


Til baka Yfirlit frétta

Svćđi

  • Árskóli
  • Viđ Skagfirđingabraut
  • 550 Sauđárkrókur
  • Sími: 455 1100
  • Netfang: arskoli@arskoli.is