Kynningarfundir um skólastarfiđ

Ţessa dagana eru kynningarfundir um skólastarfiđ í öllum árgöngum. Flestir fundirnir eru morgunfundir, en í 1., 5. og 8. bekk eru lengri fundir sem eru jafnframt frćđslufundir haldnir seinni part dags.

Dagsetningar funda:

Mánudagur 10. september       kl. 08:10      10. bekkur
Miđvikudagur 12. september   kl. 18:00        1. bekkur
Mánudagur 17. september       kl. 08:10        7. bekkur
Mánudagur 17. september       kl. 18:00        5. bekkur (frestađ um óákveđinn tíma)
Ţriđjudagur 18. september      kl. 08:10        2. bekkur
Miđvikudagur 19. september   kl. 08:10        4. bekkur
Fimmtudagur 20. september    kl. 08:10        3. bekkur
Föstudagur 21. september       kl. 08:10        6. bekkur
Ţriđjudagur 25. september       kl.18:00         8. bekkur
Ţriđjudaginn 2. október            kl.8:10            9. bekkur


Til baka Yfirlit frétta

Svćđi

  • Árskóli
  • Viđ Skagfirđingabraut
  • 550 Sauđárkrókur
  • Sími: 455 1100
  • Netfang: arskoli@arskoli.is