Konungur ljónanna í flutningi 10. bekkjar

Ćvintýriđ Konungur ljónanna segir sögu Simba, fjörugs ljónsunga. Simbi er umvafinn fjölskyldu og vinum og allt leikur í lyndi. Skari, föđurbróđir hans, ţráir völd og eftir ađ hann kemur Múfasa, föđur Simba, fyrir kattarnef hrekur hann Simba í burtu. Ţegar Skari er orđinn konungur býđur hann hýenunum inn í samfélag ljónanna. Simbi kynnist fjörkálfunum Tímoni og Púmba og lendir í ýmsum ćvintýrum međ ţeim. Fuglinn Zazu og apinn Rafiki eru aldrei langt undan. Dag einn ákveđur Simbi ađ snúa heim og gera tilkall til krúnunnar.  

Miđapantanir í síma 453 5216. Í dreifibréfinu eru nánari upplýsingar um sýningardaga og tímasetningar.


Til baka Yfirlit frétta

Svćđi

  • Árskóli
  • Viđ Skagfirđingabraut
  • 550 Sauđárkrókur
  • Sími: 455 1100
  • Netfang: arskoli@arskoli.is