Janúarmatseđill - breytingar

Ţví miđur fór inn rangur matseđill fyrir janúar inn í Matartorg. Settar hafa veriđ inn leiđréttingar, en ekki var hćgt ađ taka hinn alveg út ţar sem Matartorg er enn opiđ fyrir skráningar í janúar. Beđist er velvirđingar á ţessum mistökum og fólk beđiđ ađ kynna sér breytingarnar.

Hér ađ neđan er nýr matseđill fyrir janúar.

Janúarmatseđill Árskóla
   
Föstudagur 4. Pizza, franskar og sósa.
   
Mánudagur 7. Sveppasúpa, brauđ  og salat.
Ţriđjudagur 8. Sođinn fiskur, kartöflur og rúgbrauđ.
Miđvikudagur 9. Slátur, kartöflumús og rófur.
Fimmtudagur 10. Sođnar kjötfarsbollur, grćnmeti og kartöflur.
Föstudagur 11. Steiktur fiskur í raspi, kartöflur og remólađi.
   
Mánudagur 14 Fiskibollur, kartöflur, hrísgrjón og brún sósa.
Ţriđjudagur 15. Skipulagsdagur
Miđvikudagur 16. Viđtalsdagur
Fimmtudagur 17. Lasagne, salat og brauđ.
Föstudagur 18. Gúllas, kartöflumús og sulta.
   
Mánudagur 21. Skyr, brauđ og álegg.
Ţriđjudagur 22. Léttsaltađur fiskur, rúgbrauđ og rófur.
Miđvikudagur 23. Pasta međ ostasósu og brauđ.
Fimmtudagur 24. Grísasteik, kartöflubátar og sósa.
Föstudagur 25. Grjónagrautur og slátur.
   
Mánudagur 28. Íslensk kjötsúpa.
Ţriđjudagur 29. Eggsteiktur fiskur, köld sósa og kartöflur.
Miđvikudagur 30 Hakk og spaghetti.
Fimmtudagur 31. Karrífiskur, kartöflur og rúgbrauđ.
   

Til baka Yfirlit frétta

Svćđi

  • Árskóli
  • Viđ Skagfirđingabraut
  • 550 Sauđárkrókur
  • Sími: 455 1100
  • Netfang: arskoli@arskoli.is