Íţróttahátíđ Árskóla

Íţróttahátíđ Árskóla verđur haldin á morgun međ pompi og prakt. Ađ venju mćta krakkarnir í sína heimastofu samkvćmt stundaskrá og grćja sig fyrir daginn. Hefđi er fyrir ţví ađ hver bekkur hafi sitt sérkenni sem búiđ er ađ ákveđa međ fyrirvara. Viđ viljum bjóđa öllum sem áhuga hafa velkomna ađ mćta og fylgjast međ ţessum skemmtilega degi hjá okkur. Gengiđ er inn um inngang íţróttahússins af bílastćđi heimavistar FNV. 

Kl. 07:40      Starfsfólk mćtir til undirbúnings (allir sem tök hafa á)

Kl. 08:15      Nemendur mćti í íţróttahús

Kl. 08:25      Íţróttahátíđ sett: Hallfríđur Sverrisdóttir ađstođarskólastjóri

Kl. 08:28       Vinaliđar heiđrađir

Kl. 08:35       1. – 4. bekkur,  Hringja - eltingaleikur

Kl. 08:42      6. - 7. bekkur: sitjandi-skotbolti /  1. – 4. bekkur dans

Kl. 08:47       5. bekkur: Skollaskotbolti / 7. – 9. bekkur dans

Kl. 08:57       1. - 4. bekkur: Sjúkrahúsleikur / 5. – 6. bekkur dans  

Kl. 09:05      5. - 6. bekkur: Fánaleikur (körfuboltavöllur)

Kl. 09:15      1. - 3. bekkur: Skotboltaleikur: Sínalkó og gervipöddur

Kl. 09:22      4. bekkur: Blöđrubođhlaup

Kl. 09:30       8. - 9. bekkur: Reipitog     ( 6. og 7. bekkur stinger)

Kl. 09:42      1. - 3. bekkur:  Hringja – bođhlaup                        

Kl. 09:50       Fulltrúar 5. b – starfsfólk í bandý

Kl. 10:10       8. - 9. bekkur: Blöđrubođhlaup

           Kl. 10:20       Málsverđur

Kl. 10:45       1. bekkur pödduskotbolti

Kl. 10:49       2. bekkur pödduskotbolti

Kl. 10:53       3. bekkur pödduskotbolti

Kl. 10:57       4. bekkur pödduskotbolti

Kl. 11:02      5. bekkur pödduskotbolti

Kl. 11.05       6. bekkur pödduskotbolti

Kl. 11:10       7. bekkur pödduskotbolti

Kl. 11:15       1. - 2. bekk: Pokabođhlaup / 3. – 4. b.: Skottaleikurinn

Kl. 11:20      Dans: Allir í dans

Kl. 11:30     Fulltrúar 10. b. – starfsfólks í körfubolta (ath. 1. og 2. bekkur fer í mat eftir kynningu liđs  10. bekkjar)

Kl. 12:00      Íţróttahátíđ slitiđ


Til baka Yfirlit frétta

Svćđi

  • Árskóli
  • Viđ Skagfirđingabraut
  • 550 Sauđárkrókur
  • Sími: 455 1100
  • Netfang: arskoli@arskoli.is