Gleđiganga Árskóla

Hin árlega gleđiganga Árskóla verđur farin ţriđjudaginn 29. maí frá Árskóla. Mćlst er til ađ nemendur mćti í litskrúđugum fatnađi. Nemendur mćta kl. 8:10 í sína heimastofu hjá umsjónarkennara til undirbúnings fyrir gönguna. Gert er ráđ fyrir morgunmat á venjulegum tíma.

Gangan hefst kl. 10:00. Gengiđ verđur frá skólanum sem leiđ liggur upp ađ Heilbrigđisstofnun og ţar verđur fariđ í leiki og sungiđ. Ţá er haldiđ niđur á Skagfirđingabraut og gengiđ ađ Ráđhúsinu og áfram út á Kirkjutorg og aftur til baka ađ Árskóla ţar sem grillađ verđur ofan í mannskapinn. Reiknađ er međ ađ skóla ljúki ţennan dag u.ţ.b. kl. 11:30 - 12:00. 

Viljum viđ nota tćkifćriđ og bjóđa alla bćjarbúa velkomna til ađ taka ţátt í göngunni međ okkur og gera sér glađan dag í góđum félagsskap.

Viđ minnum á skólaslitin fimmtudaginn 31. maí. Tímasetningar verđa auglýstar á vef Árskóla og í Sjónhorni.

Starfsfólk Árskóla.


Til baka Yfirlit frétta

Svćđi

  • Árskóli
  • Viđ Skagfirđingabraut
  • 550 Sauđárkrókur
  • Sími: 455 1100
  • Netfang: arskoli@arskoli.is