Glanni glćpur - síđasta sýning

10. bekkur mun sýna leikritiđ um Glanna glćp í Bifröst í dag klukkan 17:00. Ţetta er síđasta sýning á ţessu frábćra verki og viljum viđ hvetja alla ţá sem ekki hafa séđ leikritiđ ađ tryggja sér miđa í tíma.  Hćgt er ađ panta miđa frá klukkan 14:00 í dag í síma 453-5216. Ekki missa af ţessu tćkifćri ađ skemmta ţér međ okkur og styđja um leiđ viđ ferđasjóđ 10. bekkinga. 


Til baka Yfirlit frétta

Svćđi

  • Árskóli
  • Viđ Skagfirđingabraut
  • 550 Sauđárkrókur
  • Sími: 455 1100
  • Netfang: arskoli@arskoli.is