Yfirlit viđburđa

Friđarganga og opiđ hús

Laugardaginn 1. desember verđur friđarganga frá Árskóla kl. 8:30 ţar sem ljós verđa tendruđ á krossinum á Nöfum. Allir Skagfirđingar eru hvattir til ađ mćta og taka ţátt í ţessum hátíđlega viđburđi. Opiđ hús í Árskóla eftir gönguna, bođiđ verđur upp ... Lesa meira

Rauđur dagur


Rauđur dagur verđur í Árskóla miđvikudaginn 5. desember. Gaman vćri ađ sem flestir mćttu í einhverju rauđu ţann dag. Lesa meira

Jólabingó 10. bekkjar


Jólabingó 10. bekkjar Árskóla verđur fimmtudaginn 6. desember kl. 18:00 í matsal skólans. Fjöldi fallegra og góđra vinninga. Allir velkomnir. Lesa meira

Jólakortadagur

Jólakortadagur í öllum bekkjum.   Lesa meira

Jólate í 1. og 2. bekk

Jólate í 1. - 2. bekk kl. 12:00-13:00 og munu nemendur á yngsta stigi fá tíma í stofuskreytingar um leiđ.   Lesa meira

Lúsíuhátíđ 6. bekkjar


Lúsíuhátíđ 6. bekkjar Árskóla. Lúsíurnar verđa á ferđinni og syngja á nokkrum stöđum í bćnum. Hátíđin endar á Lúsíusöng í matsal Árskóla kl. 17:00. Allir velkomnir. Lesa meira

Jólate í 3. og 4. bekk

Jólate í 3. - 4. bekk kl. 12:00-13:00 og munu nemendur á yngsta stigi fá tíma í stofuskreytingar um leiđ.   Lesa meira

Lokaundirbúningur stofujóla

Kennsla skv. stundaskrá til kl. 13:00. Lokaundirbúningur stofujóla.   Lesa meira

Stofujól - síđasti skóladagur fyrir jólaleyfi

Allir bekkir byrja í íţróttahúsinu á stuttri jólatrésskemmtun ca. kl. 9:00-9:30. Vinabekkir saman. Ţessi dagur er síđasti skóladagur nemenda fyrir jól. Lesa meira

Svćđi

  • Árskóli
  • Viđ Skagfirđingabraut
  • 550 Sauđárkrókur
  • Sími: 455 1100
  • Netfang: arskoli@arskoli.is