Friđarganga Árskóla

Í morgun var hin árlega Friđarganga Árskóla sem markar í hugum margra eiginlega jólabyrjun. Safnast var saman fyrir utan skólann í morgun og gengiđ saman ađ kirkjunni ţar sem krakkarnir röđuđu sér í brekkuna upp ađ krossinum á Nöfunum. Ađ venju var ljósiđ látiđ ganga nemenda á milli međ kveđju um friđ uns ljósiđ var búiđ ađ ganga milli allra nemenda skólans. Ţá kveiktu formenn 10. bekkjar á krossinum. Síđan hittust allir nemendur og starfsfólk skólans og gćddu sér á kakó og piparkökum saman. 

http://www.feykir.is/is/frettir/fridarganga-arskola-for-fram-i-morgun

 


Til baka Yfirlit frétta

Svćđi

  • Árskóli
  • Viđ Skagfirđingabraut
  • 550 Sauđárkrókur
  • Sími: 455 1100
  • Netfang: arskoli@arskoli.is