Eramsus ferđ 9. bekkjar Árskóla til Kýpur

Ţađ voru hlýjar móttökur á Kýpur í veđri en ekki síđur í viđmóti heimamanna ţegar fimm nemendur 9. bekkjar ásamt tveimur kennurum fóru í Erasmus ferđ á vegum Árskóla í byrjun apríl.

Landiđ er fullt af sögu, menningu og núna flóttamönnum. Kýpur er ţađ land sem tekur á móti flestum flóttamönnum í Evrópu miđađ viđ höfđatölu. Kýpverjar eru um 800.000 manns og tók ţjóđin á móti 7600 flóttamönnum á síđasta ári.

Nemendur okkar fengu kynningu á hvernig stađiđ er ađ móttöku flóttamanna, hvađa árskoranir slík móttaka hefur í för međ sér og hvernig ţćr eru leystar. Fulltrúi Rauđa krossins kynnti starfsemi ţeirra og nemendur tóku viđtöl viđ innflytjendur. Ađ auki var saga landsins skođuđ á söfnum og sögufrćgum stöđum.

Erasmus verkefniđ sem Árskóli er ţátttakandi í ásamt Kýpur, Ítalíu og Ţýskalandi gengur út á upplýsingagjöf til innflytjenda og flóttamanna í nćrsamfélagi hvers skóla. Ţessi ferđ var sú síđasta í verkefninu en Árskóli hefur tekiđ á móti nemendum hinna landanna sem og heimsótt ţau lönd. Verkefni sem ţetta gefur nemendum okkar ekki eingöngu tćkifćri til ađ ferđast og kynnast menningu og sögu annarra landa heldur opnar líka augu ţeirra fyrir hversu raunveruleiki flóttamanna er langt frá hversdagsleika okkar.


Til baka Yfirlit frétta

Svćđi

  • Árskóli
  • Viđ Skagfirđingabraut
  • 550 Sauđárkrókur
  • Sími: 455 1100
  • Netfang: arskoli@arskoli.is