Dansmaraţonbolir

Dansmaraţon hjá 10. bekkingum verđur 11. og  12. október (miđvikudagur og fimmtudagur).

Hćgt er ađ panta dansmaraţonboli hjá skólaritara í dag, mánudag og á morgun ţriđjudag. Ágóđi sölunnar rennur í ferđasjóđ 10. bekkinga. Í ár eru bolirnir dökkbláir međ ljósbláu ţrykki.  Ţeir fást í stćrđunum XS youth (104/110),  S youth (116), M youth (128), L youth (140) og XL youth (152), S, M, L, XL og XXL.  Bolurinn kostar 1500.- kr.

Sýnishorn til mátunnar eru hjá skólaritara. Bolirnir verđa afhentir eftir ađ dansmaraţon hefst, kl. 11:15.


Vinsamlegast sendiđ pantanir á netfangiđ ritari@arskoli.is  


Til baka Yfirlit frétta

Svćđi

  • Árskóli
  • Viđ Skagfirđingabraut
  • 550 Sauđárkrókur
  • Sími: 455 1100
  • Netfang: arskoli@arskoli.is