Dansmaraţon

Dansmaraţon 10. bekkinga í Árskóla fer fram dagana 3. og 4. október nk.  Munu nemendur dansa frá kl. 11:00 á miđvikudegi til kl. 11:00 á fimmtudegi.  Nemendur hafa ćft undir stjórn Loga danskennara, sem ađ sjálfsögđu er mćttur og stjórnar dansi af sinni alkunnu snilld.

  • Kaffihús er opiđ frá kl. 15:30 til 22:00 og ţar er hćgt ađ kaupa heimabakađ bakkelsi ásamt rjúkandi kaffisopa.

Frá kl. 19:00 er hćgt ađ kaupa nýbakađar pizzusneiđar og borđa ţćr međan fylgst er međ nemendum dansa viđ undirleik skagfirskra tónlistarmanna.

  • Danssýning allra nemenda verđur í íţróttahúsinu kl. 17:00.

Maraţonbolirnir verđa seldir samdćgurs í Árskóla.  Takmarkađ upplag.


Til baka Yfirlit frétta

Svćđi

  • Árskóli
  • Viđ Skagfirđingabraut
  • 550 Sauđárkrókur
  • Sími: 455 1100
  • Netfang: arskoli@arskoli.is