Börn hjálpa börnum

5. bekkur Árskóla
5. bekkur Árskóla

5. bekkingar Árskóla tóku nýlega ţátt í söfnunarátaki ABC barnahjálpar, Börn hjálpa börnum, međ ţví ađ ganga í hús á Sauđárkróki međ söfnunarbauka. Stóđu nemendur sig vel og söfnuđu samtals kr. 175.653,-. 

Markmiđ söfnunarátaksins er ađ hjálpa til viđ ađ veita fátćkum börnum í ţróunarlöndum menntun og von um betra líf. Í ár verđur söfnunarfénu sem safnast í átakinu ráđstafađ til ađ styrkja innviđi skólastarfs ABC í Afríku og Asíu. 

Á eftirfarandi slóđ má lesa um í hvađ fjármununum sem söfnuđust á síđasta ári var variđ: https://www.abc.is/born-hjalpa-bornum-storkostlegur-arangur/


Til baka Yfirlit frétta

Svćđi

  • Árskóli
  • Viđ Skagfirđingabraut
  • 550 Sauđárkrókur
  • Sími: 455 1100
  • Netfang: arskoli@arskoli.is