Árskóli 20 ára

Gleđilegt ár!

Á ţessu skólaári eru 20 ár frá stofnun Árskóla. Viđ munum minnast ţessara tímamóta međ margvíslegum hćtti út ţetta skólaár.

Viđ hefjum afmćliđ á morgun föstudaginn 4. janúar.  Ţá mun skóladagur nemenda einkennast öđru fremur af einu af einkunnarorđum skólans: Leika. Einnig verđur sérstakur afmćlismatseđill nemenda í gildi á morgun.


Til baka Yfirlit frétta

Svćđi

  • Árskóli
  • Viđ Skagfirđingabraut
  • 550 Sauđárkrókur
  • Sími: 455 1100
  • Netfang: arskoli@arskoli.is