Árskóladagurinn - opiđ hús í Árskóla

Árskóladagurinn er ađ ţessu sinni tileinkađur upplýsingatćkni í skólastarfinu og verđum viđ međ opiđ hús í skólanum, laugardaginn 5. maí kl. 10:00-13:00.

Kaffihús verđur opiđ ţar sem nemendur selja kaffi, djús

og međlćti sem ţeir hafa bakađ.

Einnig verđur markađur međ ýmsum vörum sem nemendur hafa búiđ til eđa safnađ.

Vinsamlegast athugiđ ađ viđ erum ekki međ posa.

 

Allur ágóđi rennur til Krabbameinsfélags Skagafjarđar.

Vonumst eftir ađ sjá ykkur sem flest.

Allir velkomnir!

 

Nemendur og starfsfólk Árskóla


Til baka Yfirlit frétta

Svćđi

  • Árskóli
  • Viđ Skagfirđingabraut
  • 550 Sauđárkrókur
  • Sími: 455 1100
  • Netfang: arskoli@arskoli.is