Árshátíđir nemenda

Hýenurnar í Konungi ljónanna.
Hýenurnar í Konungi ljónanna.

Í síđustu viku voru árshátíđir yngsta stigs í Bifröst og sýndu nemendur leikverkin Ávaxtakörfuna, Dýrin í Hálsaskógi, Kardemommubćinn og Strumpana viđ góđar undirtektir viđstaddra. Í vikunni á undan sýndu 10. bekkingar barnaleikritiđ Konung ljónanna, alls ellefu sýningar og stóđu nemendur sig frábćrlega. Fyrir áramót voru nemendur miđstigs og unglingastigs (8. og 9. bekkingar) međ sínar árshátíđarsýningar. Alls hafa nemendur, međ ađstođ starfsmanna, lokiđ viđ 29 metnađarfullar og velheppnađar sýningar í Bifröst á ţessu skólaári.


Til baka Yfirlit frétta

Svćđi

  • Árskóli
  • Viđ Skagfirđingabraut
  • 550 Sauđárkrókur
  • Sími: 455 1100
  • Netfang: arskoli@arskoli.is