Árshátíđ miđstigs

Árshátíđ miđstigs Árskóla (5., 6. og 7. bekkjar), verđur haldin í félagsheimilinu Bifröst nk. ţriđjudag og miđvikudag.  

Dagskráin verđur fjölbreytt ađ vanda, leikur og söngur úr ýmsum áttum.

Sýningar verđa sem hér segir:

Ţriđjudagur 30. október kl. 17:00 og 20:00.

Miđvikudagur 31. október kl. 17:00 og 20:00.

Miđaverđ er:

500.- kr. fyrir börn á leikskólaaldri

1000.- kr. fyrir grunnskólanemendur

1500.- fyrir fullorđna 

Miđasala er opin báđa dagana í Bifröst

kl. 14:00 – 18:00 og kl. 19:00 - 20:00.

Símanúmer miđasölu: 453-5216.

Athugiđ ađ ekki er unnt ađ taka viđ greiđslukortum en hrađbankar eru stađsettir í nágrenni Bifrastar.

Takmarkađ sćtaframbođ.

 

Veriđ velkomin, viđ hlökkum til ađ sjá ykkur.

Nemendur á miđstigi Árskóla.


Til baka Yfirlit frétta

Svćđi

  • Árskóli
  • Viđ Skagfirđingabraut
  • 550 Sauđárkrókur
  • Sími: 455 1100
  • Netfang: arskoli@arskoli.is