10. bekkur í Danmörku og Svíţjóđ

10. bekkur í upphafi ferđar.
10. bekkur í upphafi ferđar.

Síđustu daga hafa 10. bekkingar skemmt sér vel í skólaferđalagi í Danmörku í góđum félagsskap danskra vina sinna í Hřjelseskole í Köge. Seinni hluti ferđarinnar er í Malmö í Svíţjóđ. Međfylgjandi mynd var tekin viđ Árskóla ţegar lagt var af stađ í ferđalagiđ ađfaranótt mánudagsins 20. maí.


Til baka Yfirlit frétta

Svćđi

  • Árskóli
  • Viđ Skagfirđingabraut
  • 550 Sauđárkrókur
  • Sími: 455 1100
  • Netfang: arskoli@arskoli.is