Árvist - verđskrá

Samkvćmt ákvörđun sveitarstjórnar breytist gjaldskráin frá og međ 1. janúar 2017.

Hver klukkustund kr. 247,-.

Morgunhressing kr. 189,-.

Hádegismatur kr. 413,- krónur í áskrift. Stakar máltíđir 537,- krónur

Síđdegishressing kr. 160,- 

Systkinaafsláttur er veittur af dvalargjaldi en ekki af fćđiskostnađi.

 • Afslátturinn reiknast ţannig ađ 50% afsláttur er veittur viđ 2. barn (ađ ţví gefnu ađ nýttir séu 40 tímar eđa meira á mánuđi) og 100% viđ 3. barn. (Afslátturinn miđast alltaf viđ elsta barn)
 • Smelltu hér til ađ sćkja umsókn um systkinaafslátt. Reglur um systkinaafslátt.

 • Börn búsett utan Sauđárkróks hafa forgang. 
  Ţau greiđa 20% af vistunargjaldi sem er efnis- og ţátttökugjald.  
  Einnig greiđa ţau fćđiskostnađ. 

 • Hámarksgjald fyrir vistun hefur veriđ fellt niđur.

Svćđi

 • Árskóli
 • Viđ Skagfirđingabraut
 • 550 Sauđárkrókur
 • Sími: 455 1100
 • Netfang: arskoli@arskoli.is